23 september, 2007

Friður og ró

Gott að koma heim. Samt er allt í drasli. Þarf að fara að eyða eins og einni helgi heima hjá mér og sjá hvort að draslið minnki ekki. Gæti virkað.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvar var mín núna...?
Ég rótaði fullt af drasli út úr svefnherberginu mínu og fram á gang á laugardagsmorguninn. Svo var ég heima - en það hvarf samt ekki af ganginum!!

Meðalmaðurinn sagði...

Núna var það bústaðaferð með stórfjölskyldunni, 20 manns í tveim litlum bústöðum takk fyrir. Svo ég geri lítið annað fyrir og eftir helgar en að pakka upp og niður!

Nafnlaus sagði...

Geturu ekki bara verið í þáttunum Allt í drasli... ha ha ha