03 september, 2007

Fyrir og eftir

Mátti til með að setja inn myndir af eldhúsinu fyrir og eftir. Erum svo ánægð með hversu vel tókst til með að poppa upp innréttinguna - hún er nánast óþekkjanleg. Rimlarnir fengu líka að halda sér eftir yfirhalningu í baðkarinu hjá tengdamömmu, mér finnst þeir smart!1 ummæli:

Syngibjörg sagði...

Mikið ROSALEGA er þetta flott. TIl hamingju með nýja eldhúsið. Manni finnst svo margt búið þegar það er komið í lag. Hjarta heimilisins og allt það.