30 mars, 2008

Alf

Ruddalega gott lag. Keypti mér gamla góða Alf diskinn um daginn á Amazon, þar sem kassettan var löngu týnd og tröllum gefið. Þar sem Birgittu tókst að kenna mér að setja inn lag af YouTube - fáið þið þetta beint í æð...

3 ummæli:

Birgitta sagði...

Kassettan hehe - held ég eigi einhvers staðar kassettugeymslubox fullt af áteknum kassettum. Flestar með valdri tónlist úr lögum ungafólksins :o).

Nafnlaus sagði...

Nostalgía!!!!!!!!!!!

Kv.KBG

Nafnlaus sagði...

Ferlega flott lag.....get ekki tímasett það í fljótu bragði, en söngkonan er pottþétt 2. alt!