05 mars, 2008

Uppdeit

Jæja þá, ég er víst ekki óskeikul. Haldiði að það sé ekki bara heilt erindi sem ég mundi ekki eftir. En þökk sé Barmahlíðarbúum að ég get nú rifjað það upp og þið hin með. Þau sendu mér nefnilega þennan fína link:

http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=0&ba=leita&leit=bru%F0ur&id=1439

Kærar þakkir í Barmahlíð og góða skemmtun þið hin!

1 ummæli:

Birgitta sagði...

Jú, auðvitað man maður eftir þessu - að ég skyldi hafa gleymt..