07 mars, 2008

Jahérna

Heimsóknum á síðuna mína hefur fjölgað all svakalega. Skrítið, ég sem hélt að það væru bara svona 5-10 á dag en teljarinn segir mér að það séu hátt í 40 á dag að meðaltali núna undanfarið. Fréttir af ritsnilld minni hljóta að vera farnar að breiðast út - kemur bara fátt annað til greina!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég kíki yfirleitt oftar en einu sinni á dag... sérstaklega ef ekkert nýtt blogg er komið :) Ritsnilli þín er náttúruelega þvílík!

Nafnlaus sagði...

ég kíki svona af og til, aðallega þegar ég á að vera að gera eitthvað annað!!!
Helga Bryndís

Nafnlaus sagði...

Fleiri sem kíkja reglulega, svona einu sinni á dag, í mínum fasta bloggrúnt, sem alltaf lengist og lengist. Þú ert nú bara frábær penni, það er ekkert flóknara en það. KV Sóley Vet