20 maí, 2008

Hvernig getur verið "Hádegistilboð allan daginn"??
Það hlýtur þá að heita heilsdagstilboð - eða bara tilboð - nú nema að það sé hádegi allan daginn á veitingastaðnum....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

oooooh, svona neytendablöff!!!!
Regatta búðin er t.d. alltaf með öll barnaföt á þvílíkum afslætti. Spurningin er einmitt - ef það er alltaf, er það þá ekki bara "verðið"?

Meðalmaðurinn sagði...

uss.. segðu! Við vitum sko hvenær er verið að reyna að plata okkur!