03 maí, 2008

Læridagur

Detox te og suðusúkkulaði, er það ekki fín samsetning?
Skil ekkert í mér, hugsa bara um hvað ég eigi að fá mér næst að borða á meðan ég reyni að böggla saman ritgerð. Bögg.

2 ummæli:

Birgitta sagði...

Skál í kaffi og rískubba

Nafnlaus sagði...

En hvað ég skil þig vel ,gangi þér vel með ritgerðina.

kv úr Kópo