04 apríl, 2006

Meira danskt..

Únglínar, únglíngar...

Hrúga í skólanum, tveir á heimilinu... Ferðin í Bláa Lónið í morgun fór auðvitað þannig að dönsku krakkarnir héldu sig saman og þeir íslensku héldu sig saman. En ekki hvað? Vitiði til, ég mundi sko skrifa þessa færslu á dönsku ef ég hefði danska stafi í tölvunni minni! Ég ætla allavega að undirbúa dönskukennslu fyrir únglíngahrúguna í skólanum fyrir morgundaginn.

...styttist í föstudaginn :)

Engin ummæli: