24 apríl, 2006

Veðurguðirnir hljóta að vera geggjaðir..

... það snjóar allavega fyrir utan gluggann minn, og ég með öll stóru orðin um að nú sé veturinn endanlega farinn. Greit!!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég hefði getað tekið perfect svona jólakortamynd útum gluggann minn í gærkvöldi...Stórar hvítar flygsur fallandi hægt til jarðar, allt hvítt og yndislega fallegt - en það er komið SUMAR!

B - langar í sól og hlýju!!!

Meðalmaðurinn sagði...

Já, spurning um að henda börnunum bara í jólagallann og skella nokkrum myndum fyrir jólakort næstu jóla, ekki verður snjórinn á ferðinni þá :)