15 janúar, 2007

Á dauða mínum átti ég von!

Ég er komin inn í gamla martröð. Þessu ætlaði ég aldrei að lenda í. Örlög flestra mæðra sem ala börn og búa í borginni, en ekki mín, nei aldrei. Svo vakna ég upp við það einn daginn að

ÉG ER SKUTLMAMMA...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bara flytja í Árbæinn! Ekkert skutl nema yfir versta myrkrið og frostið - annars er allt í göngufæri :o).
B

Nafnlaus sagði...

Þú og bíllinn eruð að verða eitt! Þú ert þá líklega búin að átta þig á því að þú býrð á umferðareyju!!

Svona er lífið í þéttbýlinu....

Syngibjörg sagði...

Híhí.. gott á þig.
Neiii, bara smá djók. Þú átt alla mína samúð því það er ekki hægt að hrópa húrra fyrir samgöngumálum þarna fyrir sunnan sem gerir það að verkum að börn og unglingar geta ekki notað strætó því hann er vita gagnslaus flestum sem þurfa á honum að halda.