14 september, 2008

Enn eitt klukkið

Hún Rakel klukkaði mig. Þar sem klukkan er núna korter í tólf á sunnudegi, Mamma Mia hljómar úr næsta herbergi og ég er að þykjast læra, er tilvalið að gera þetta núna:

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
 1. Netabætingar
 2. Selja rækjuborgara í Vitanum
 3. Pressa buxur og strauja skyrtur
 4. Kenna á píanó

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

 1. Shawshank Redemption
 2. Grease (ójá)
 3. man ekki meir...
 4. hef aldrei verið mikil bíómyndakona...

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

 1. Hlíðarvegur 29, Ísafirði
 2. Háteigsvegur (tvö húsnúmer)
 3. Drápuhlíð (líka tvö húsnúmer)
 4. Mávahlíð

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

 1. Friends
 2. Desperate Houswifes
 3. Sex and the City
 4. Hljófyrirlestrar á Blakki (hehe)

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

 1. Ardsley, NY
 2. Swakopmund, Namibia
 3. Canterbury, Kent
 4. Álaborg, Danmörk

(allt staðir sem ég fór að heimsækja kæra vini)

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:

 1. Blakkur
 2. mbl.is
 3. gmail.com
 4. Ugla

Fernt sem ég held upp á matarkyns:

 1. Kjúklingur
 2. kjúklingur
 3. kjúklingur
 4. fiskur

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

 1. Hundrað ára einsemd e. Gabriel Garcia Marques
 2. The Hundred Secret Senses e. Amy Tan (humm.. allt eitthvað hundrað)
 3. 12 smásögur og Veisla undir grjótvegg e. Svövu Jakobsóttur
 4. Flestar Harry Potter bækurnar (ekki oft reyndar, en oftar en einu sinni)

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

 1. Birgitta borubratta
 2. Syngibjörg Söngvina
 3. Sóley sæta
 4. Arndís ofurbloggari


7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég vissi að maður myndi græða eitthvað á þessuklukki..hef ekki lesið þessa bók eftir Amy Tan!! ;)
Ég til Unnar...

Meðalmaðurinn sagði...

Taktu konu eldhúsguðsins í leiðinni ef þú ert ekki búin með hana heldur :P

Nafnlaus sagði...

Ég á hana nefnilega en hef ekki einu sinni heyrt um þessa...!

Nafnlaus sagði...

jiii! Hvað er að mér. Eftir að hafa gúgglað bókartitlinum kemst ég að því að ég á hana líka....man bara ómögulega hvað hún heitir á íslensku.......!!

Meðalmaðurinn sagði...

Dóttir himnanna.. asnaleg þýðing.

Nafnlaus sagði...

Þekkir þú margar Sóleyar? Veit ekki hvort ég á að taka þetta til mín eða hvort það einhver önnur Sóley sem þú klukkar svo huggulega;)
Kv Sóley Vet

Meðalmaðurinn sagði...

Nei þú ert eina Sóleyin í mínu lífi, Sóley Vet, svo endilega taktu þetta til þín ;)