22 september, 2008

Vissir þú...

.. að það byrjaði ekki að rigna fyrr en eftir klukkan þrettán í dag í Borg Óttans? Síðan þá hefur hins vegar rignt linnulaust á réttláta og rangláta. Gat ekki verið að þetta yrði regnlaus dagur.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

I' m singing in the rain.........

Meðalmaðurinn sagði...

je, mí tú...

Syngibjörg sagði...

rigning er góð....í hófi!!!!

Meðalmaðurinn sagði...

greinilegt að þú ert flutt til Ísafjarðar Syngibjörg og búin að gleyma því hvað rignir mikið á haustin í borginni...

Nafnlaus sagði...

Jaaá, það rignir vel núna, allavega hér á skaga. Og ég sem er að reyna að vinna utandyra. Er ekki í lagi með forsetasvalirnar núna í þessu úrhelli ?

Anna Malfridur sagði...

Huhh, það rignir líka mikið í Edinborg. Ég kom hingað 12. ágúst s.l. og það hafa kannski verið 3 dagar síðan sem hafa verið alveg regnlausir.En kosturinn við rigninguna hérna er að hún er lóðrétt svo maður getur notað regnhlífar með góðum árangri :)

Meðalmaðurinn sagði...

Jú forsetasvalirnar hafa haldið eftir flóðið mikla, enda gerðist aldrei neitt síðasta haust og þá rigndi líka all svakalega. Lóðrétt rigning, hvað er nú það?