24 september, 2008

Hlekkjur

Lét loksins verða af því að setja inn tvær nýjar hlekkjur. Það var ekki mjög flókið. Sóley og Arndís, velkomnar í hópinn - vona að þið viljið yfir höfuð vera í honum ;)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

O já, ég er sko alveg til í að vera í þínum hlekkja hóp. Ég kann hins vegar ekki að gera svona á minni síðu. Allir þeir sem eru mínir bloggvinir hafa óskað eftir því og ég get samþykkt, sem ég geri með glöðu geði en ég kann ekki að óska eftr því sjálf (frekar lummó)
Kv Sóley Vet

Nafnlaus sagði...

Já ég er sko með, gaman að vera hér. Kveðja Arndís