23 september, 2006

Bloggað gæti ég væri mér hlýtt

... en mér er bara eitthvað svo kalt, og orðin svo leið á að glósa.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Púff hvað ég væri til í að lána þér eitthvað af mínum 40eitthvað gráðum! ALLTOF heitt hérna! Hlakka til að komast heim í hreina loftið :o).
B