13 september, 2006

Lífsförunauturinn minn...

... á að vera:

- hlýr
- skemmtilegur
- lífsglaður
- skilningsríkur
- traustur
- fjölhæfur.. á ýmsum sviðum
- umhverfis- og rýmisgreindur
- rjóður í kinnum
- minn... alla leið!!

Minn ástkær uppfyllir öll þessi skilyrði og fleiri til. Heppni? Held ekki, bara vel valið!
Kominn tími til að ég hætti að pirra mig yfir smáatriðum eins og misjöfnum skítastuðli og einbeiti mér þess í stað að kostunum, þeir eru jú svo óendanlega margir!!

2 ummæli:

Syngibjörg sagði...

Sko, þú valdið rétt fyrir þig og í gvuðsbænum njóttu þess. Lífið er of stutt fyrir pirring:O)

Nafnlaus sagði...

Awwww, hvað þetta var krúttulegt :o).