05 september, 2006

Speki að mínu skapi!

Að byrja að borða hollan mat krefst orku og hugsunar
en til baka kemur aukin orka og skýrari hugsun.

1 ummæli:

Syngibjörg sagði...

Hey, þetta er nákvæmlega það sem ég hef verið að glíma við. Ætlaði mér nefnilega að losna við smá bumbu svona í tilefni bjóðsins en hef bara ekki haft neina orku til að fylgja því eftir.