10 apríl, 2008

Sól í dag

Hitastigið í íbúðinni hækkar jafnt og þétt eftir því sem líður á daginn. Það eru risastórir gluggar í stofunni og frekar stór í borðstofunni - engin gluggatjöld, ekki einu sinni gardínustangir.
Blessuð sólin elskar allt...

Engin ummæli: