05 apríl, 2008

Vorverkin

Ég Marta, meðstjórnandi í Innipúkafélaginu (sem verður vonandi stofnað með pompi og prakt í sumar), dreif mig út í garð klukkan 10 í morgun að staðartíma og jarðíkornaðist þar í þrjá tíma. Auðvitað fann ég ekki upp á því sjálf, en fór þó sjálfviljug.

Vonandi verð ég ekki rekin úr félaginu, njahh, slepp kannski bara með sekt.

4 ummæli:

Birgitta sagði...

Þetta verður auðvitað að fara fyrir nefnd... Það þarf að greiða um þetta atkvæði...

Nafnlaus sagði...

Ég hef þungar áhyggjur af þér Marta mín.

Nafnlaus sagði...

Ætli þetta séu ekki bara slæm áhrif frá íþróttakennaranum!

Nafnlaus sagði...

Þetta er bara aldurinn.......!