Dreif mig í að þrífa ofninn. Sem ég var að rífa grindurnar úr hliðunum finn ég eitthvað torkennilegt á þeim sem ekki á að vera þar. Eitthvað dökkgrænt sem hefur lekið og storknað og tveir litlir málmnhúðar fastir í græna jukkinu. Ekki svona spanskgrænt svo varla var þetta neitt sem kom úr ofninum sjálfum. Kallaði til únglínginn og skar hún fljótlega úr um málið (enda mun skynsamari en móðir sín).
Þetta var semsagt Geomac segulkubbur, enn fagurgrænn. Mætti halda að hér bjyggi lítill strákur með ríka tilaunaþörf!!
(Titill er fenginn að láni frá Fabúlu, lag á nýja disknum hennar...)
21 nóvember, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Mín byrjuð að þrífa fyrir jólin....
Og hvernig leist nú litla vísindamanninum á niðurstöður rannsóknarinnar?
B
ohh hvað þú ert dugleg.....
Skrifa ummæli