11 desember, 2006

Ég fór að lær' á gítarinn...Olive Oyl stendur á ganginum með töskurnar sínar og segir við Popeye (sjáið fyrir ykkur talblöðru): Ég get þetta ekki lengur, í hvert skipti sem ég opna spínatdós heyrist alltaf sama lagið!

Ég er aðeins farin að skilja hvernig henni líður. Í hvert skipti sem maðurinn minn kemur heim, heyrist lag. Reyndar ekki alltaf það sama....

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bara snilld :o).
B

Nafnlaus sagði...

Djúpt.....????

Meðalmaðurinn sagði...

hmmm, skil ekki alveg þetta djúpt...???, enda er þetta ekki mjög djúp færsla.

Nafnlaus sagði...

Þetta var bara ég sem var svo fattlaus eitthvað.....gleymdi að haka við nafnið mitt!!!!
Ok. grunnt.......