19 desember, 2006

Hátíð í bæ!!

Hvað get ég annað sagt en: "jeyyy" og: "veiii", nú mega jólin koma. En ég er farin. Út á land, þar sem umferðin er ekki svona mikil. Jólastressið snýst meira um að hitta einhverja í bakaríinu og óska gleðilegra jóla. Innst inni er ég algjör smábærjarpía, kannski líka yst úti???

Engin ummæli: