19 janúar, 2008

Frumsýning

Hér gefur að líta fyrsta einleik Stubbalings. Hann sjálfur er höfundur, búningahönnuður, leikari og kóreógrafer. Húsmóðirin tók að sér leikstjórn. Njótið.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tær snilld. Fimm stjörnur af fimm mögulegum.

Nafnlaus sagði...

Hlakka strax til að sjá framhaldið!

Nafnlaus sagði...

Sætastur! En það er sko eins gott að þið gefist ekki upp á að kenna músamús á píanó því ekki lærir hún neitt slíkt heima hjá sér. Hér er bara hopp og skopp ;)

Birgitta sagði...

Hann er ótrúlegur hann sonur þinn! Sammála stjörnugjöfinni, sé sko Óskar í framtíðinni!