12 janúar, 2008

Lasleiki

Tölvan mín er ennþá veik, ég fékk hana bara heim í helgarleyfi af spítalanum og fer með hana aftur á mánudagsmorgunin. Vona samt að hún komi stálslegin til baka eftir seinni lotuna.
Sjálf er ég ekki sú hressasta og segi ég alveg eins og svuntukjeddlingarnar í sögubókunum: Mjöðmin er bara alveg að drepa mig!
Held ég gleypi aðra íbúfen og leggist í flugvélarúmið - það er nefnilega stelpupartý hjá mér í kvöld.... jibbýjey!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vúff! Hvaða stelpur þekkirðu aðrar en mig????

ps. Ekki nógu stelpulegt að vera að kvarta um í mjöðminni!!! :)

Nafnlaus sagði...

Góða skemmtun!

Nafnlaus sagði...

Og mér ekki boðið ????