11 mars, 2006

Plogg

Æ mér finnst bara miklu skemmtilegra að lesa annarra manna blogg en að skrifa mitt eigið. Ætli það sé vegna þess að ég tjái mig svo mikið dags daglega en gefi mér engan tíma til að hlusta á aðra? Held nú ekki... kannski er ég bara svona hugmyndasnauð.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kannski hefur öll snilldin bara þegar oltið uppúr þér á MSN ;).
Ég fæ alla vega þvílíku gullkornin beint í æð daglega...
B

Nafnlaus sagði...

Hmmm, góður punktur..