11 júní, 2008

Öllu óhætt

Skilaboð til þeirra sem hefur langað að koma í heimsókn í Stigahöllina en ekki þorað:

ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ EITRA (ekki þó fyrir fólki)

...og ég er mjög mikið heima þessa dagana!

1 ummæli:

Birgitta sagði...

Ég er á leiðinni (alltaf á leiðinni...)