19 júní, 2008

Sól í dag

Dúff hvað maður verður latur í svona fríi. Stubburinn að klára síðustu dagana á leikskólanum, ég og Miðjan heima og Unglingurinn og Gítarleikarinn í vinnu. Heilinn á mér dettur í Sleep Mode og ég brása í tölvunni eins og bólugrafinn unglingur. Held ég ætti að dru*** mér í að sauma þessar gardínur fyrir móður mína og föður áður en hitinn í borstofunni verður óbærilegur.

(update: engar gardínur voru saumaðar í dag - þeim mun meira hangsað)

Engin ummæli: