02 ágúst, 2006

Kostakaup

Núna á ég svo fínan búrhníf að ég sker mig í hvert skipti sem ég elda. Kostirnir við beittan hníf: fljótlegra og skemmtilegra að saxa, ókostirnir: litlir skurðir á puttum.

Held ég fái mér bara vettlinga með góðu gripi, samt ekki gúmmíhanska.

Engin ummæli: