18 ágúst, 2006

Liggaliggalá!

Ég er búin að skrá mig í kórinn sem ég komst ekki í s.l. vetur sökum anna - og fæ meira að segja 1 stk. einingu fyrir. Jiiiii hvað það verður gaman að far í kór.. loksins... Skora á þig Birgitta!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú veist ekki um hvað þú ert að biðja kona!!!
Ánægð með framtakið!!!
b

Syngibjörg sagði...

Það var lagið!!
Með því gáfulegasta sem maður gerir.
Er hrikalega ánægð með þig:O)