21 október, 2007

Myndablogg frá Ameríku

Þetta er ekki bara garðurinn hennar Birgittu, heldur líka útsýnið úr lærdómsaðstöðunni hennar í Ameríku. Mesta furða að við lærðum ekki meira...

Stóðum okkur aðeins betur inni á Manhattan heldur en í moll-leiðangrinum okkar.


Það er miklu skemmtilegra að ráfa á milli búða í miðbænum og kíkja svo á pöbb til að hvíla lúna fætur áður en haldið er áfram.


Fengum okkur að borða á Bubba Gump Shrimps. Minnir að maturinn hafi verið fínn, en kokkteilarnir voru geðveikir!!

3 ummæli:

Syngibjörg sagði...

Það kemur ekkert fram hvað þú varst eiginlega að gera í Ammmríku svo ég spyr eins og fávís kona; hvað dró þig þangað?????

Meðalmaðurinn sagði...

nú hún Birgitta vinkona mín sem er þarna á einni myndinni tók sig til og flutti til Amríku, ég dreif mig í heimsókn áður en hún tæki upp á því að flytja heim aftur!!

Birgitta sagði...

vild'ðú værir ennþá hér :o).