12 október, 2007

Úr fuglahúsinu

Ég veit að málshátturinn: betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi, er ekki beint um fugla heldur meira svona myndlíking. Ég vil samt breyta honum í: betri er enginn fugl í húsi en hundrað í skógi, og þá er ég að meina fugla hundraðprósent.. engin myndlíking. Er að bræða með mér hvort ég eigi að herða mig upp og hleypa út úr arninum eða bara bíða eftir Gítarleikaranum...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

aftur? o.O