15 október, 2007

Sykursjokk

Vá hvað ég svaf illa í nótt. Vaknaði og bylti mér og dreymdi mikið, var á fullu að flytja, klára og skila verkefnum. Þetta er það sem hann Tóti afi heitinn kallaði "draumarugl". En mér hefndist semsagt fyrir allt sykurátið í gær og byrja daginn í dag full fyrirheita. Kannski ég reyni bara að taka einn dag í einu.

Í dag ætla ég ekki að borða sykur (nema sem hluta af eðilegum matarskammti).

Engin ummæli: