21 október, 2007

Nína Rakel og Arna

Fékk svo góða heimsókn í vikunni. Veit ekki hvað það er með þessa litlu dömu, held að við hljótum að hafa verið systur í fyrra lífi, mér finnst ég eiga svo mikið í henni.

Náði m.a.s. þessari fínu mynd af þeim mæðgum saman.
Henni fannst Rökkvi auðvitað samt skemmtilegastur. Hann fékk að halda á henni áður en þær fóru heim.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Músí mú :) Takk fyrir okkur! Og já þið eruð sko eitthvað tengdar því að þú ert sú eina sem hefur alltaf fengið að halda á henni þrátt fyrir mannafælu... KNÚS :) Og knúsaðu sérstaklega Svarthöfða frá Nínu Rakel