12 október, 2007

Ást í poka

Ég spurði stubbaling af hverju hann ætlaði að giftast Snædísi og það stóð ekki á svari. Af því að hún er sæt og skemmtileg. Og er það ekki bara besta ástæða í heimi?

Engin ummæli: