17 október, 2007

Stubbalingur og StubbalínaMátti til með að setja inn þessa mynd sem ég fékk senda frá leikskólanum. Þvílík innlifun!

2 ummæli:

Birgitta sagði...

Þetta er algjör snilld! Er þetta tilvonandi frú Lubbastingur?

Anna Malfridur sagði...

Dásamlegt, maður heyrir alveg: oooohmmmmmm...!