10 október, 2006

Gerfi eða Gervi?

Búin að vera tölvulaus síðan síðast. Hræðilegt í einu orði sagt. Merkilegt hvað maður getur orðið háður svona gerviþörfum eins og gsm síma og nettengingu. Eða er þetta gerfi? Ég er allavega að fara til Barcelona á morgun og gat ekki á heilli mér tekið í gær að komast ekki inn á uppáhaldssíðuna mína þessa dagana. Svona getur maður nú verið takmarkaður...

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Var að skoða blogg hjá einni vinkonunni sem býr nálægt Barcelona og þau voru sl helgi að stripplast á ströndinni - ojbarasta!
Hafðu það gott í hlýjunni og skálaðu fyrir okkur í kuldanum ;).

gerfi/gervi það er stóra spurningin...

B

Anna Malfridur sagði...

Nohh, Barcelona! og mín bara nýkomin frá Boston! Það er aldeilis flakkið á þér;)
Bara að grínast, góða skemmtun í Spáníá.

Syngibjörg sagði...

Á Spáni er gott að djamma og djúsa diskótekunum á......

Syngibjörg sagði...

Anna Málfríður er bloggið þitt nokkuð leyndó? fæ nefnilega ekki aðgang þegar ég klikka á nafnið þitt.

Anna Malfridur sagði...

Hmm, nei bloggið mitt er ekkert leyndó, veit ekki afhverju þetta kemur svona.En slóðin á það er: www.annamalfridur.blogspot.com