17 október, 2006

"Litli Pajero"

Hvaðan kemur orðið "barlómur"?
Ég giska á að það komi af mönnum sem sitja á börum og rekja raunir sínar fyrir barþjóninum. Svo hefur Lómurinn líklega þreytandi tón.
En ég hef allt of litla þekkingu á fuglum til að staðhæfa neitt um það. Enda átti þessi færsla að fjalla um gyllta frelsið sem Stubbalingur kallar ýmist "Litla Pajero"(frekar indjánalegt og krúttlegt) eða "Flotta Pajero".

Samt er gyllta frelsið sko enginn Hlúnkur eins og Pajero, enda eru þeir ekkert skyldir.

Engin ummæli: