19 október, 2006

Warning!

You must have a sense of humor to use our products!

þetta stendur á sjampó brúsanum mínum. Kannski þess vegna sem það virkar svona illa fyrir mig.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe snilld - hvaða sjampó er þetta??? Kannski maður hafi húmor fyrir því?

Nafnlaus sagði...

Ha ha... ertu með vörur frá TIGI?? Þær eru sko æði, en kannski er ég bara meiri húmoristi en þú!!! ;)

Meðalmaðurinn sagði...

jebb, þær eru æði.. fannst þetta bara svo fyndið..

Nafnlaus sagði...

Ég myndi hætta að nota þetta sjampó eins og skot!!! Hvað ef framleiðandinn er með aulahúmor ... eða gálgahúmor, hárið gæti bara dottið af einn daginn!!!!!

Syngibjörg sagði...

Guð en dásamlega fyndið.