16 október, 2006

..samt finnst mér skemmtilegra í flugvél

Það sem er líkt með því að sitja í kirkju og í flugvél:
  • Sækir að mér þreyta
  • Lítið spennandi að borða og drekka
  • Farið út eftir sérstökum reglum, fremstir fyrst og svo koll af kolli (nema í flugvél þarf ekki að labba til baka til að komast út)
  • Grátandi smábörn
  • Óþægileg sæti (nema ef maður er heppinn eins og ég í dag og sleppur inn á "klassann"
  • Nálægð við Guð....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nohh, fannstu fyrir guðlegri nálægð? Og hvað varstu að gera á "klassanum" ;)???
Gott að skjá þig aftur :o).
B

Meðalmaðurinn sagði...

Finn ekki fyrir Guðlegri nánd, ekki í flugvél og því síður í kirkju. Finnst bara að það ætti að vera þannig... og betri er Klassi en Kassi..